

Hvernig viltu styrkja?
Á Kaffistofu Samhjálpar kemur fjöldi einstaklinga daglega til að fá næringarríka máltíð, hlýjan samastað, virðingu og samveru. Þetta fólk býr við mjög erfiðar aðstæður ýmist vegna fíknisjúkdóms, fátæktar og oft á tíðum heimilisleysis.
Hver máltíð skiptir máli. Vertu mánaðarlegur styrktarfélagi eða gefðu staka máltíð.